Höfnun
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:
Hvað gerir það að verkum að við upplifum höfnun? Hvað veldur því að við finnum til höfnunar, jafnvel oft sama daginn. Við upplifum gjarnan þessa sterku tilfinningu þegar einhver segir eitthvað við okkur sem okkur líkar ekki. Það er eins og það sé takki í huganum sem við getum kveikt og slökkt á, bara svona eftir því hvort okkur líkar eða líkar ekki það sem sagt er við okkur .