Hvað get ég gert ....

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Hæfileikar þínir eru þessir áþreifanlegu og óáþreifanlegu kostir sem þú býrð yfir.  Leyndadómurinn er að að vita hver þú ert. Bera kennsl á hæfileika þína, uppgötva sannleika þinn, skilja hversu verðmætur þú ert, auka samúð og vita hvað það er sem skiptir þig máli. Allt þetta er hluti af því hver þú ert. Stórkostlegur einstaklingur, með hæfileika, visku og kærleika. Með hæfileika til að sýna og framkvæma það sem þig langar í fyrir þig og umhverfið í kringum þig.