Meðvirkni

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Meðvirkni er sjúkleiki sem tærir upp sál okkar. Háttarlag þar sem manneskja stjórnar eða tekur ábyrgð á gjörðum annarra og hjálpar viðkomandi að forðast það að takast á við vandamálið á beinan hátt, oft gert til að viðhalda stöðugleika í samskiptum fjölskyldunnar.  Leiðin út úr meðvirkni er lífstíðarverkefni og ekki eins hjá neinum. Lífið er vinna, og því meira sem við leggjum í þá vinnu má vænta betri uppskeru.