Sjálfsmeiðing og sjálfsvíg

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Sjálfsmeiðing og sjálfsvíg á sér oft undanfara í löngu og flóknu ferli, þar sem lokapunkturinn er að einstaklingur grípur til þess að meiða sjálfan sig eða taka líf sitt útaf af einhverjum ástæðum. Í þetta ferli spila oft félagslegar aðstæður sem hafa orðið viðkomandi andsnúnar, skyndileg áföll, missir eða langvarandi streita. persónuleikaþættir spila inn í sem kunna að einkennast af reiði og hvatvísi, óhófleg áfengis- og vímuefnaneysla og síðast en ekki síst, þunglyndi og/eða mikill kvíði.