"Skaðsemi áfengis og fíkniefna". - Forvarnir hefjast heima II
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:
Talaðu við barnið þitt um skaðsemi áfengis og fíkniefni. Sú fræðsla skiptir máli. Vímuefnaneysla unglinga getur raskað uppvaxtarferli þeirra og ógnað velferð þeirra og framtíð. Eftir því sem unglingar byrja fyrr að neyta vímuefna aukast líkurnar á að þeir ánetjist þeim, hætti í skóla, einangrist félagslega, fái sjúkdóma, lendi í slysum og verði fyrir óæskilegri kynlífsreynslu. Börn og unglingar eiga rétt á vímulausu umhverfi. það er afar mikilvægt að skapa tækifæri til að eiga þetta áríðandi samtal við barnið þitt.