Skortur af sjálfstrausti

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Sjálfstraust er það traust sem við berum til okkar sjálfra til að leysa það vel af hendi sem fyrir liggur.  Traustið byggist á því áliti sem við höfum á okkur sjálfum sem manneskjum.  Öll höfum við okkar veiku bletti og lendum í aðstæðum þar sem við erum ekki öryggið uppmálað en þegar skortur á sjálfstrausti er farið að hamla okkur í lífinu þurfum við að bregðast við.