Slepptu takinu

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:

Það að sleppa takinu af einhverju sem þú hefur ríghaldið í er ekki veikleikamerki, heldur merki um að þú sért að þroskast.  Það býr feikna kraftur og andlegur styrkur í því að leyfa sér að vera með opin huga og hlusta eftir því sem aðrir hafa að segja og taka tillit til þeirra skoðana.  Þú getur jafnvel komist að því með því að gera þetta,  getur það umbreytt erfiðum aðstæðum sem þú finnur þig í.