Við erum einstök - þáttur 3
ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp - Un pódcast de Þú skiptir máli forvarnastarf

Categorías:
Við erum einstök - eru þættir inná ÞÚ skiptir máli hlaðvarpinu í umsjón Ingibjargar R. Þengilsdòttur andlegs ráðgjafa. Í þáttum hennar segir hún Ingibjörg okkur reynslusögu sína í þeirri stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið. Í þessum þriðja þætti sem kallar hún „Flutningar" heldur hún Ingibjörg áfram sögu sinni þar sem frá var horfið í síðasta þætti. "Já! eitt það stórkostlega við mannlífið er hversu fjölhæf, mismunandi og ólík við erum, allir eiga sitt eitthvað og öll höfum við okkar sögu. já!! Við erum öll einstök“