Sjálfbærni og græn fjármál

Umræðan - Un pódcast de Landsbankinn

Categorías:

Í þættinum er fjallað um sjálfbær fjármál frá ýmsum hliðum. Hvað eru græn skuldabréf og regnbogafjármögnun? Hver eru raunveruleg umhverfisáhrif fjármálafyrirtækja og hver er þróunin í ábyrgum fjárfestingum? Rætt er við Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur, framkvæmdastjóra eignastýringar og miðlunar hjá Landsbankanum og Reyni Smári Atlason, sérfræðing bankans í sjálfbærni.