Grunnurinn-5. Þáttur -Loforð og hótanir í uppeldinu

Uppeldisspjallið - Un pódcast de Viðja

Categorías:

Í 5.þætti er haldið áfram umfjöllunni um að vera samkvæmur sjálfum sér í uppeldinu. Við spjöllum meðal annars um gildrur eins og loforð og hótanir í uppeldinu og fengum til okkar hana Margréti Sigarmdsóttir, sálfræðing og lektor í Háskóla Íslands til að spjalla um þetta við okkur.