080 Öðruvísitölufjölskyldan (The Incredibles)
VÍDJÓ - Un pódcast de Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli - Martes

Categorías:
Við fylgjumst með úthverfafjölskyldu þar sem allir fjölskyldumeðlimir búa yfir ofurkröftum, en þeim er gert að fela og bæla þá niður samkvæmt lögum. Þeim tekst þó ekki lengi að fara huldu höfði í nútímasamfélagi þar sem þau berjast fyrir réttlætinu og freistast til að nýta krafta sína í baráttunni við illa innrætta hrotta.