Félagsmiðstöðin

Un pódcast de Herra hnetusmjör og Huginn - Miercoles

Miercoles

Categorías:

22 Episodo

    8 / 2

    Velkomin í Félagsmiðstöðina, Félagsmiðstöðin er bræðralag vinanna Hugins Frás og Árna Páls betur þekktir sem Huginn og Herra Hnetusmjör. Ætlunarverk strákanna var að vekja upp bræðarlags menningu á Íslandi í stíl við það sem að þekkist í Bandaríkjunum. Hlutirnir gengu ekki alveg upp og eftir sitja þeir tveir í Félagsmiðstöðinni. Félagsmiðstöðin fer yfir víðan völl í skemmtilegri en hnitmiðaðri umræðu sem brotin er upp með einstaklega skemmtilegum dagskrárliðum. Það verður enginn svikinn af áhorfi né hlustun á Félagsmiðstöðinni enda afþreyingarefni alþýðunnar.