Leitin að peningunum
Un pódcast de Umboðsmaður skuldara
92 Episodo
-
Fávitinn í fjármálum - Haukur HiImarson
Publicado: 11/5/2021 -
íbúðaskipti og hagkvæmni í ferðalögum - Snæfríður Ingadóttir
Publicado: 4/5/2021 -
Sambúð, gifting, erfðamál og fjármál - Elva Ósk Wiium
Publicado: 27/4/2021 -
Úr klóm smálána og fíkniefna - Daníel og Gísli Magnússynir
Publicado: 20/4/2021 -
Peningauppeldið kemur allt frá rappi - Herra Hnetusmjör
Publicado: 13/4/2021 -
Hagsýni í mat og fjármál við skilnað - Berglind Guðmundsdóttir
Publicado: 6/4/2021 -
Allt það sem þú vildir vita um hagfræði - Kristrún Tinna Gunnarsdóttir
Publicado: 30/3/2021 -
Brottrekstur úr Borgarleikhúsinu var vakning - Ólafur Darri Ólafsson
Publicado: 23/3/2021 -
Sjö smáskref (Baby steps) Dave Ramsey - Trausti Sigurbjörnsson
Publicado: 16/3/2021 -
Sýnileiki skapar tækifæri, tækifæri skapa færni - Andrés Jónsson
Publicado: 9/3/2021 -
Allt sem þú vildir vita um skatta og fjárlög - Svanhildur Hólm Valsdóttir
Publicado: 2/3/2021 -
Staða og horfur á fasteignamarkaði, að leigja eða kaupa? - Ari Skúlason
Publicado: 23/2/2021 -
Fékk nóg af fátæktargildrunni og stofnaði Fjármálatips - Sædís Anna Jónsdóttir
Publicado: 16/2/2021 -
Sátt manneskja kaupir sér ekki neitt - Ragna Benedikta Garðarsdóttir
Publicado: 9/2/2021 -
Verðmætasta eignin og Farsæl skref í fjármálum - Gunnar Baldvinsson
Publicado: 2/2/2021 -
Spurt og svarað um fjárfestingar - Már Wolfgang Mixa
Publicado: 26/1/2021 -
Safnaði 17 milljónum á tveimur árum - Sævar Helgi Bragason
Publicado: 19/1/2021 -
Stelpur eiga ekki að tala um peninga - Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir
Publicado: 12/1/2021 -
Frá fjárhagserfiðleikum til fjárhagslegs sjálfstæðis. Milljónamæringurinn í næsta húsi - Kolbeinn Marteinsson
Publicado: 5/1/2021 -
Ef maður nær nógu mörgum litlum markmiðum þá nær maður á endanum stóra markmiðinu - Vilborg Arna Gissurardóttir
Publicado: 29/12/2020
Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.