Klikkið
Un pódcast de Heimildin
6 Episodo
-
#79 Afleiðingar áfalla og álags
Publicado: 27/6/2020 -
#78 Hugarafl 17 ára
Publicado: 6/6/2020 -
#77 Píeta
Publicado: 30/5/2020 -
#76 Viðtal við Sigrúnu Ólafsdóttur
Publicado: 23/5/2020 -
#75 Í hjarta mínu
Publicado: 16/5/2020 -
#74 Viðtal við Héðin Unnsteinsson
Publicado: 9/5/2020
1 / 1
Klikkið er hlaðvarpsþáttur Hugarafls og var sett á laggirnar árið 2017 í samstarfi við nemendur í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík. Viðfangsefni Klikksins eru fyrst og fremst geðheilbrigðismál og allt sem tengist þeim málaflokki með það að markmiði að tala opinskátt og beint um geðheilbrigði. Hugarafl var stofnað árið 2003 og er langstærsti virki notendahópur á Íslandi og jafnvel á norðurlöndunum. Markmið hópsins eru þau að hafa áhrif á íslenskt geðheilbrigðiskerfi, að minnka fordóma, vera sýnileg í gegnum ýmiskonar verkefni og opinni þátttöku í samfélagsumræðu, stuðla að aukinni þekkingu um bata og bataferli, að efla samstarf notenda og fagfólks og sýna það í verki, stuðla að breidd í þjónustu við fólk með geðraskanir og stuðla að auknum mannréttindum fólks með geðraskanir. Alla laugardaga á stundin.is.